Go to content Go to navigation Go to search

Þá er það ákveðið!

Saturday, 25. August 2007

Jæja þá er það komið á hreint!

Ég held út til USA 9. okt þar sem ég mun vinna á tveimur höfuðbeina og spjald. meðferðarprógrömmum og milli þeirra verð ég að vinna á meðferðarstofum í næstu bæjum :) Heimkoma er 7. nóvember.
Þetta verður skemmtilegt ferðalag!

USA og ofnæmi!

Wednesday, 22. August 2007

Jæja þá fer að líða að því að ég fari aftur út til Bandaríkjanna að vinna í höfuðbeina og spjaldhryggjar meðferðarprógrammi
Ég fer út 9 október en heimkoma er ekki allveg ákveðin….

Líkur eru á því að í sömu ferð muni ég skoða merkilega tækni á svið CEDS eða computurised electro dermal screening – margskonar ceds tæki eru á markaðnum en þetta er einstakt á sviði ofnæmis og óþols”mælinga”.

Vil ég þó minna á að þarsem ég er ekki læknir framkvæmi ég ekki læknisfræðilegar greiningar á ofnæmi – óþoli eða nokkru öðru :)

« Fyrri færslur