Go to content Go to navigation Go to search

Gleðilega hátíð!

Wednesday, 23. December 2009

Ég vil óska ykkur öllum gleði og friðar! Vonandi hafið þið það sem allra allra best um hátíðarnar :)

Hátíðarkeðja,
Tinna María

Vinningshafinn!

Sunday, 20. December 2009

Það er hún Rakel Guðbjörnsdóttir sem hefur unnið  einn tíma í meðferð hjá Orkulind!

Til hamingju Rakel :)

Vinsamlega vertu í sambandi við mig og við finnum fyrir þig tíma.

Jólakeðja,
Tinna María

« Fyrri færslur