Go to content Go to navigation Go to search

Næsta grunnnámskeið í heilun!

Monday, 7. October 2013

Verður haldið helgina 9 -10 nóvember :) Skráning á tinna@orkulind.is – 3 pláss laus

Hér kemur svo ný umsögn sem ég var að fá senda frá rúmlega tveggj vikna prinsessu sem kom í einn tíma :)

Mig langaði bara að segja þér að Birtu hefur gengið betur að opna munninn í dag, hún á auðveldar með að ropa og hún prumpar minna. Brjóstagjöfin gengur mun betur. Hún er búin að sofa mjög mikið og vilja vera mikið í fanginu, eins og hún var fyrst, en það er samt hægt að leggja hana aðeins frá sér ef hún sefur nógu djúpt. Hún er ennþá svolítið spennt, en þetta er allt í áttina. Takk kærlega fyrir okkur ”