Go to content Go to navigation Go to search

Steinn dagsins er Rhodizite

Friday, 20. September 2013

Rhodizite er pinku ponsu lítill en gífulega magnaður! Ég man þegar við vorum með verslunina Gjafir Jarðar þá hafði ég mjög gaman að því að leyfa fólki að prófa að halda á Rhodizite því þrátt fyrir smæð þá finnur maður veeeeel fyrir honum

Hann er s.s gífulega kraftmikill og vinnur inn á allar orkustöðvarnar – hreinsar og hleður. Rhodozite er einnig rosalegur magnari, hann magnar þá orku sem hann er í kringum/sem er beint að honum – því er rosalega gott að nota hann með öðrum steinum til að styrkja virkni þeirra enn meira (t.d við heilun) eða bara nota hann til að styrkja mans eigin orku í ákveðna átt t.d við hugsköpun eða þegar verið að að vinna að ákveðnu takmarki eða með ákveðna orku.
Rhodozite er einn af þeim sem aldrei þarf að “hreinsa”