Go to content Go to navigation Go to search

Komin heim

Sunday, 16. November 2008

Jæja þá er ferðinni lokið og ég komin aftur heim á klakann.

Dvölin í USA var mjög fín, mikil vinna, erfið á köflum en skemmtileg þó :) Ég set inn nokkrar myndir á næstu dögum.

Mig langaði bara að láta vita að talhólfið í símanum mínum bilaði þannig að ég gat ekki hlustað á nein skilaboð né séð hvort einhver hefði hringt meðan ég var úti. Þannig að ef þú hringdir og/eða skildir eftir skilaboð endilega hringdu aftur eða sendu email :)

Þartil næst!