Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Nýtt um áruna og orkustöðvarnar á síðunni!

Sunday, 10. September 2006

Um árið hélt ég fyrirlestur um áruna og orkustöðvarnar og er ég nú búin að taka saman punktana mína frá fyrirlestrinum og gera úr þeim grein.

Ég er flutt!

Wednesday, 6. September 2006

Orkulind hefur opnað í Ármúla 44, 3 hæð.

Á sömu hæð er einnig næringartherapisti -Rope Yoga studio oflr.

…….9 dagar í London…. :)

« Fyrri færslur Næstu færslur »