Go to content Go to navigation Go to search

Af hverju ætti þú að fara í heilun ?

Heilun er fyrir þá sem vilja koma jafnvægi á líkama sinn og sál. Í því getur falist:
• Aukin orka og betra orkuflæði
• Betra tilfinningalegt jafnvægi
• Verkir minnka eða hverfa
• Bati á ýmsum kvillum
• Aukinn skilningur á aðstæðum manns í lífinu