Go to content Go to navigation Go to search

Komin heim!

Thursday, 28. September 2006

Jæja þá er ég komin heim eftir 10 daga dvöl í UK. Ég held að ég hafi bara aldrei náð að nýta tíman minn jafn vel og í þessari ferð! Hver dagur var þétt pakkaður til þess að ég gæti lært sem mest á þessum tíma :)
Ég er semsagt komin með Virtual Scanning hingað heim og er byrjuð að vinna með hana niður í Orkulind. Þetta hefur byrjað mjög vel og er ég ekki hissa vegna þess að mjög fljótlega á námskeiðinu sá ég og sannfærðist um hversu merkileg þessi tækni er og hvað hún getur hjálpað ótrúlega mikið við “greiningu” og meðferð. Núna er ég á fullu að vinna í því að þýða efni/greinar/rannsóknir/skýrslur sem ég hef um VS fyrir þessa síðu og mína skjólstæðinga. Ég hef fulla trú á því að þetta muni vera partur af hefðundnum sem og óhefðbundnum lækningum í framtíðinni! (Enda eru klínískar prófanir að fara að hefjast)
Einnig náði ég að sækja þjálfun í notkun SCENAR (sem er einnig að hefja klínískar prófanir) og ég fór á steinasýningu og kom heim með heilan helling af áhugaverðum steinum/kristöllum (þar á meðal Brandberg kristalla og Ajoite frá Namibiu!) og silfur skartgripi – hringa, hálsmen og armbönd. Ef þú vilt koma og skoða gersemarnar endilega hringdu í mig eða sendu mér tölvupóst og við mælum okkur mót uppí Orkulind!
Tinna María

ps. Þar sem ég er ekki læknir hef ég, né VS, að sjálfsögðu ekki leyfi til þess að “greina” eða lækna sjúkdóma.

Kvedja fra Nottinghamshire

Thursday, 21. September 2006

Jaeja, nuna er eg ad klara thjalfun a Virtual Scanning og mikid er thetta merkilegt og storkostlegt!

Thad sem thessi taekni gerir er ad hun maelir samskipti heila vid liffaerin og samskipti liffaeri vid heila og tharafleidandi segir hun thegar bod eru ekki ad fara rett adrahvora leidina eda hvort, i verstu tilfellum, thad fara kannski engin bod fra einhverju liffaeri til heila. Med thvi get eg sed hvad er i gangi i likamanum og a hvada stigi og hversu alvarlegt thad er. (Medferdin byggist a algorithmum)

Sidan er medferd gefin i kjolfarid sem byggist a litum og tidni sem einstaklingurinn faer med ser heim a geisladisk og horfir a 1x – 2x a dag i um 1 manud og kemur svo aftur i endurmat og faer tha med ser adra medferd sem er annadhvort 1 eda 2 manudir. Heildar lengd medferdar fer eftir alvarleika astands. Er thetta thvi mjog fjarhagslega hagstaett og thaeginlegt fyrir einstaklinga thvi their fa medferdina med ser heim og geta medhondlad sig sjalfir heima hja ser!

Thetta er allavega mjog stutt og einfold utskyring a taekninni, meiri uppl koma thegar eg kem aftur til landsins. Thad sem er lika spennandi ad buid er ad fa fjarfesta til ad fjarmagna kliniskar profanir a taekninni!

Einnig for eg a steinasyningu a laugardaginn rett fyrir utan Nottingham og kem eg thvi med fullt af yndislegum og einstokum steinum (margir sem ekki hafa sest adur!) og fallegum kraftmiklum skartgripum med mer sem haegt er ad koma og skoda nidur i Orkulind – Armula 44, 3. haed – thegar eg kem aftur heim, nanar um thad sidar!

Eg minni a ad ef thu vilt panta tima hja mer eda koma og skoda hja mer kristalla eda skartgripi tha er best ad senda mer email a orkulind@orkulind.com medan eg er erlendis thvi eg er med slokkt a simanum minum. Eg er byrjud ad boka medferdir fyrir oktober og a eg laust eftir 4 okt.

Kv, Tinna Maria

VS medferd og greining kemur ekki i stad laeknismedferdar. 

« Fyrri færslur