Go to content Go to navigation Go to search

Þjáist þú af streitu?

Sunday, 20. July 2008

Ég er búin að setja inn fullt af tenglum sem tengjast streitu.

Hér er eru nokkur einkenni streitu:

 • Hraðari eða óregla í hjartslætti
 • Höfuðverkur
 • Aukin spenna í vöðvum
 • Grynnri öndun
 • Skjálfti í höndum
 • Aukin svitamyndun – þvalar hendur
 • Svimi
 • Kippir
 • Óþægindi frá meltingarvegi
 • Tíð þvaglát – niðurgangur
 • Tíð veikindi (vegna bælingu á ónæmiskerfi)
 • Listarleysi
 • Þreyta – síþreyta
 • Óróleiki – Eirðarleysi
 • Einbeitingarskortur – Minnisleysi
 • Hræðsla
 • Minnkað skopskin – minnkuð lífsgleði
 • Þunglyndi
 • Reiði – pirringur
 • Svefnleysi

Streita getur haft mjög alvarlegar afleiðingar ef ekki er tekið í taumana.

Betra seint en aldrei!