Go to content Go to navigation Go to search

USA og ofnæmi!

Wednesday, 22. August 2007

Jæja þá fer að líða að því að ég fari aftur út til Bandaríkjanna að vinna í höfuðbeina og spjaldhryggjar meðferðarprógrammi
Ég fer út 9 október en heimkoma er ekki allveg ákveðin….

Líkur eru á því að í sömu ferð muni ég skoða merkilega tækni á svið CEDS eða computurised electro dermal screening – margskonar ceds tæki eru á markaðnum en þetta er einstakt á sviði ofnæmis og óþols”mælinga”.

Vil ég þó minna á að þarsem ég er ekki læknir framkvæmi ég ekki læknisfræðilegar greiningar á ofnæmi – óþoli eða nokkru öðru :)