Go to content Go to navigation Go to search

Bláa Lónið

Monday, 31. March 2008

Jæja þá er meðferðarprógrammið í lóninu búið og ég komin heim. Þetta var frábært prógramm með yndislegu fólki. Alltaf ótrúlegt að fylgjast með breytingunum sem verða á skjólstæðingunum dag frá degi….magnað :)

Hlakka til að fara ti Írlands í maí á næsta prógramm!

Gleðilega páska !

Sunday, 23. March 2008

Þar sem ég verð að vinna á meðferðarprógramminu í Bláa lóninu mestalla næstu viku verð ég ekki aftur við fyrr en á mánudaginn 31.mars.

Hafið það gott!

« Fyrri færslur Næstu færslur »